Leovet - 5 Star Flókaúði

Venjulegt verð
2.790 kr
Venjulegt verð
2.790 kr
Söluverð
2.790 kr
Skattur innifalinn.

Lýsing

Frábær flókaúði sem hefur einnig reynst vel í að aftra því að snjór nái að safnast fyrir í feldi

Tilkomumikill glans, auðvelt að losa flóka auk þess að vernda gegn ryki og óhreinindum í marga daga.


  • Með arginíni, nauðsynlegt næringarefni fyrir feld - fyrir betri feldvöxt.
  • Með með hveiti Pentavitin® - stoppar kláða, nærir þurra húð og er mjög rakagefandi.
  • Með provítamíni B5, panthenól - fyrir heilbrigðan næringarríkan feld með mikilli lyftingu

550 ml.