Acme Tornado
- Venjulegt verð
- 2.490 kr
- Venjulegt verð
-
2.490 kr - Söluverð
- 2.490 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
Acme flautur hafa verið framleiddar í yfir 135 ár og eru einstaklega vandaðar vörur.
Acme Tornado T2000 flautur án kúlu. Heimsins öflugasta flauta. Extra há tíðni flautunnar nær hæðum sem aðrar flautur ná ekki. Flautan framleiðir þrjá tóna í einu, tvo ultra-háa tóna sem heyrast í gegnum bakgrunnshljóð eins og vind eða raddklið, og einn með lágtíðni fyrir fjarlægð.
Tornado T2000 flauturnar eru frábærar fyrir þá sem ætla að nota flautuna úti í öllum veðrum og vindum. Einnig hafa Tornado flauturnar reynst einstaklega vel sem dómaraflautur.
Við mælum með þessum ólum með flautunni.