Eyru, tennur & þófar

Sýnir 16 af 16 vörum
Sía vörur

Sía vörur

Sýnir 16 af 16 vörum

Framboð
Verð

Hæsta verðið er 10.150 kr

kr
kr
  • Eyrnahreinsir
    Venjulegt verð
    1.690 kr
    Venjulegt verð
    1.690 kr
    Söluverð
    1.690 kr
    Nærandi hreinsir með aloa vera og nornahesli Einfalt og auðvelt í notkun
  • Millers Forge Klóaklippur
    Venjulegt verð
    3.900 kr
    Venjulegt verð
    3.900 kr
    Söluverð
    3.900 kr
    Millers Forge klippurnar eru með þeim bestu sem völ er á og hafa setið á flestum topplistum yfir slíkar vörur í árafjölda. Gæðaklippur úr ryðfríu stál með öryggisvörn til að aftra því að klippa of...
  • Klóaþjöl - Þráðlaus
    Venjulegt verð
    10.150 kr
    Venjulegt verð
    10.150 kr
    Söluverð
    10.150 kr
    Öflug rafmagnþjöl frá Oster sem er auðveld í notkun. Tvær hraðastillingar Þjölinni fylgir:  stór svarfsteinn ,pinni fyrir slípihringi og tveir slípihringir með sitthvorum grófleikanum  Öryggislok...
  • Blóðstopp Fyrir Klær
    Venjulegt verð
    2.990 kr
    Venjulegt verð
    2.990 kr
    Söluverð
    2.990 kr
    Blóðstoppandi duft fyrir klær. Sé klippt í kviku er gott að hafa þetta við höndina til þess að stoppa blæðinguna. Kemur í 30gr dollu
  • Hundaskór
    Venjulegt verð
    7.990 kr
    Venjulegt verð
    Söluverð
    7.990 kr
    Vandaðir skór fyrir flesta hunda,fimm stærðir í boði. 4stk í pakka.
  • Rugged boots
    Venjulegt verð
    8.890 kr
    Venjulegt verð
    8.890 kr
    Söluverð
    8.890 kr
    Mjög vandaðir og sterkir skór sem vernda þófana gegn algengum meiðslum svo sem skurðum, fleiðrum og nuddsárum sem gjarnan verða í veiðiferðum, löngum göngum á fjöllum eða yfir grjótleiðir eða harð...
  • Sjúkraskór
    Venjulegt verð
    1.490 kr
    Venjulegt verð
    1.490 kr
    Söluverð
    1.490 kr
    Hlífðarskór úr hrágúmmi. Gott að nota ef hundur er skorinn eða slasaður á þófa eða tám. Skórinn ver umbúðir og sár fyrir bleytu, salti og óhreinindum. Skórinn er ekki ætlaður í lengri gönguferðir ...
  • Fiske's sárakrem
    Venjulegt verð
    4.490 kr
    Venjulegt verð
    4.490 kr
    Söluverð
    4.490 kr
    150 grömm Fiske's sárakrem er 100% náttúrulegt krem með fyrirbyggjandi og græðandi eiginleika - fyrir hesta og hunda. Meira en aldargömul uppskrift sem hefur algerlega sannað sig. Kremið má nóta á ...
  • Yuup! Ear Cleaning Lotion
    Venjulegt verð
    2.190 kr
    Venjulegt verð
    2.190 kr
    Söluverð
    2.190 kr
    Eyrnarhreinsir Mildur vökvi sem hreinsar, sótthreinsar og aftrar myndun á vondri lykt úr eyrum Engin paraben eða þalöt. 150 ml.
  • Sárabindi
    Venjulegt verð
    360 kr
    Venjulegt verð
    360 kr
    Söluverð
    360 kr
    Sárabindið er teygjanlegt og sjálflímandi. Verndar sár fyrir bleytu og óhreinindum. Rúllan er 5 cm á breidd og 4,5 m á lengd nokkrir litir
  • Walker hundaskór
    Venjulegt verð
    1.510 kr
    Venjulegt verð
    1.510 kr
    Söluverð
    1.510 kr
    Vínyl sóli Flísfóðrun og stroff Gott til að vernda sár og eymsli fyrir bleytu og óhreinindum Franskur rennilás með endurskini Litur: Svartur 2 stk.
  • Augnhreinsiskífur
    Venjulegt verð
    1.690 kr
    Venjulegt verð
    1.690 kr
    Söluverð
    1.690 kr
    Skífur til að hreinsa augu á einfaldan og skjótan hátt. Skífurnar eru bleyttar með nærandi hreinsivökva (aloe vera og provitamin B5) 100 stk
  • Slípihringir fyrir Klóaþjöl
    Venjulegt verð
    1.890 kr
    Venjulegt verð
    1.890 kr
    Söluverð
    1.890 kr
    Slípihringir fyrir Klóaþjöl - þráðlausa  6 stk með tveimur grófleikum 3 x Fínn 3 x Medium
  • Tannhreinsi sett
    Venjulegt verð
    990 kr
    Venjulegt verð
    990 kr
    Söluverð
    990 kr
    Tannhreinsi sett fyrir hunda. Inniheldur nuddbursta og tannbursta sem settir eru framan á fingurinn, tannkrem með myntu (100gr) og tvöföldum tannbursta með misstórum hausum.
  • Tannkrem með nautabragði
    Venjulegt verð
    560 kr
    Venjulegt verð
    560 kr
    Söluverð
    560 kr
    100 gr.
  • Sjúkrataska
    Venjulegt verð
    4.660 kr
    Venjulegt verð
    4.660 kr
    Söluverð
    4.660 kr
    Eitthvað sem allir ættu að eiga! Umfangsmikið sett í þægilegri tösku búið helstu áhöldum fyrir algengustu neyðartilvik. 2 stórir plástrar (sótthreinsaðir) 2 rúllur af grisjum (4m) 1 rúlla af teyg...

Sýnir 1 -16 af 16 hlutir