Carrier Kjúklingur & hrísgrjón
- Venjulegt verð
- 4.900 kr
- Venjulegt verð
-
4.900 kr - Söluverð
- 4.900 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
Prótein 24% - þar af 72% úr kjöti
Fita 12%
Hveitilaust superpremium heilfóður sem er byggt upp á kjöti og uppfyllir daglega næringarþörf hundsins. Eini próteingjafinn úr kjöti kemur úr kjúklingi og er fóðrið úr hágæða hráefnum sem eru auðmeltanleg og fara vel í maga. Einnig er fóðrið sérlega bragðgott og hentar því mjög vel hundum sem eru matvandir.
Hentar ungum sem fullorðnum hundum af öllum tegundum sem eru í lítilli til meðal hreyfingu. Engin gervibragðefni, litarefni né rotvarnarefni eru í fóðrinu. Fóðrið inniheldur Omega 3 & 6 og glúkósamín fyrir heilbrigða liði og brjósk.