Fiske's sárakrem
- Venjulegt verð
- 4.490 kr
- Venjulegt verð
-
4.490 kr - Söluverð
- 4.490 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
150 grömm
Fiske's sárakrem er 100% náttúrulegt krem með fyrirbyggjandi og græðandi eiginleika - fyrir hesta og hunda. Meira en aldargömul uppskrift sem hefur algerlega sannað sig. Kremið má nóta á hófa, þófa, sár og húð - ein vara fyrir allt!
Kremið er sveppaeyðandi, bólgueyðandi, sýklaeyðandi og sótthreinsandi. Sárakremið má nota við rispum, hot spots, kláða í líkama eða skotti, kláða í eyrum, við eyrnasýkingum og á skordýrabit.
Kremið fælir frá flugur, flær og skordýr og minnkar kláða og bólgur eftir bit eða stungur.
Fljótvirkandi alhliðameðferð fyrir dýrið þitt.
Kremið lyktar þannig að flestir hundar vilja ekki sleikja það af sér, svo kremið fái að virka sem best.