Retriev-R-Trainer Dummy launcher
- Venjulegt verð
- 26.900 kr
- Venjulegt verð
-
26.900 kr - Söluverð
- 26.900 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
Retriev-R-Trainer dummy launcher sameinar skothljóð og flug bráðar sem líkir eftir alvöru æfingu með lifandi bráð.
Prófanir hafa leitt í ljós Retriev-R-Trainer dummy launcher hefur minnsta endurkast af þeim dummy launhcerum sem fyrir eru á markaði. Kastarinn og hlaupið er framleitt úr hágæða áli sem kemur í veg fyrir að ryð og sandur komist inn í kastarann.
Skotpinninn er úr ryðfríu stáli auk þess að hafa bronssæti sem kemur í veg fyrir að óhreinindi safnist fyrir.
Þetta er til þess að ekki þarf að þrífa skotpinnann og gorminn.
Sjálfvirk lokun á kastaranum gerir auðvelt fyrir að nota eina hendi við að opna og loka honum. Retriev-R-Trainer dummy launcherinn er handgerður í Bandaríkjunum.
Þessi skot henta í launcherinn.