Skálar með vigt

Venjulegt verð
6.890 kr
Venjulegt verð
6.890 kr
Söluverð
6.890 kr
Skattur innifalinn.
Stærð
Litur

Lýsing

Skammtastjórnun á fóðri fyrir hundana okkar er mikilvæg. Í dag eru of margir hundar of þungir, sem getur haft mikil áhrif á heilsu þeirra - t.d. hjarta, æðar, liði og þol.

Þessi skál er frábær viðbót við matmálstímann en með vigtinni er fljótlegt að aðlaga matarskammtinn eftir hreyfingu dagsins.

Með því að gróflega áætla matarskammtana með mæliglasi er auðvelt að gefa of mikið.
Mikilvægt er að minnka mataskammt hundsins þá daga sem hann hefur hreyft sig lítið til að koma í veg fyrir þyngdaraukningu.

Vönduð og falleg vara.