Strobe dummy á launcher

Venjulegt verð
6.900 kr
Venjulegt verð
6.900 kr
Söluverð
6.900 kr
Skattur innifalinn.

Lýsing

Snilldar dummy á launchera sem lítur út eins og bráð þegar það fellur niður. Færðu sækiþjálfunina upp á næsta stig!
Góð hönnun sem gerir þér kleift að æfa með fugladummy án þess að bæta við of mikilli þyngd.

Strobe dummyið er tvískipt, svart & hvítt, sem auðveldar ungum hundum að æfa sig í markeringum.
Höfuðið á dummyinu líkir eftir fugli til að veita hundinum svipaða tilfinningu og þegar bráð er sótt.

Miðjan er úr þéttum svampi en plasti og korki er bætt við til að þyngja dummyið.
Kastreipi úr nyloni.

Hentar hundum 6 mánaða og eldri.