Superdekken heilgalli

Venjulegt verð
17.490 kr
Venjulegt verð
17.490 kr
Söluverð
17.490 kr
Skattur innifalinn.
Stærð
Týpa

Lýsing

Heilgalli frá Jæger & Hund úr sterku lycra teygjuefni sem liggur einstaklega vel á líkamanum. Gallinn hjálpar til við að koma í veg fyrir kal, snjósöfnun og klakamyndun í feldi.

Gallinn hentar öllum hundum, hvort sem er við vinnu og æfingar eða þeim sem þurfa að halda feldi hreinum.

Tvær týpur eru af göllunum, þeir eru hannaðir fyrir rakka annarsvegar og tíkur hinsvegar.
Rakkagallarnir eru bláir og rauðir en fyrir tíkurnar eru gallarnir rauðir.