Undirfeldskambur
- Venjulegt verð
- 4.190 kr
- Venjulegt verð
-
4.190 kr - Söluverð
- 4.190 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
Kamburinn fjarlægir mjúklega lausan undirfeld, sem kemur í veg fyrir að hann dreifist um öll gólf hjá þér. Kamburinn er hannaður til að losa undirfeldinn og skilja yfirfeldinn eftir ósnertan og glansandi.
Hentar hundum með stuttan eða millisíðan feld og undirfeld. Ekki er mælt með notkun kambsins á strýan eða grófan feld né tegundir sem fella ekki feld.
Stærð: 8x14cm