Wolf packs Banzai bakpoki

Venjulegt verð
18.900 kr
Venjulegt verð
18.900 kr
Söluverð
18.900 kr
Skattur innifalinn.
Stærð

Lýsing

Frábæru bakpokarnir frá Wolf packs eru komnir aftur! Pokarnir henta einstaklega vel fyrir vinnuhunda sem þurfa verkefni. Pokarnir sitja á baki hundsins og eru góðir til þess að gera styttri göngutúra meira krefjandi. Við mælum með því að byggja upp þyngdina í pokanum hægt og rólega og byrja með pokann tómann. Hundurinn má mest bera 1/4 af líkamsþyngd sinni.

Pokarnir koma í 3 stærðum og í nokkrum litum.

Við höfum góða reynslu af þessum pokum síðastliðin 10 ár.